
Það er gott að hafa gott loftnetsmerki með UHF loftneti ásamt DVB-T T2 móttakara og 120sm HDMI kapli.
Fríar UHF sjónvarpsrásir á höfuðborgarsvæðinu eru RÚV, RÚV-HD, RÚV-2HD, Stöð2 þegar opin,
Omega, TBN Europe, Hillsong, Smile of a Child.
Einnig nást helstu útvarpsrásirnar í gegnum UHF í sjónvarpið