
23.05.2012
Dreifing dagskrár RÚV flyst frá THOR-5 yfir á THOR-6
30. maí 2012 hættir norska fjarskiptafyrirtækið Telenor að senda dagsrká Ríkisútvarpsins - Sjónvarpsins, Rásar 1 og Rásar 2, í gegnum THOR-5. Í staðinn verður sent í gegnum THOR-6.
Notandi þarf að gera smá breytingar á stillingu í gervihnattaviðtæki til að ná THOR-6 útsendingum.
Ekki þarf að breyta stillingu móttökudisks.
Bent er á söluaðila gervihnattaviðtækja til frekari aðstoðar við stillingar.
Stillingar:
Old settings:
Satellite: Thor 5
Transponder: C13
Downlink frequency: 11403 MHz
Downlink polarisation: Vertical
Symbol rate: 24,5 Msym/sec
Forward Error Correction: 7/8
DVB-S, QPSK
New settings:
Satellite: Thor 6
Transponder: A02
Downlink frequency: 10716 MHz
Downlink polarisation: Horisontal
Symbol rate: 24,5 Msym/sec
Forward Error Correction: 7/8
DVB-S, QPSK
MUNA AÐ VISTA UPPLÝSINGAR!