
Nú getur þú séð arnar par í beinni útsendingu á veraldarvefnum hægt er að fylgjast með hegðun fuglsins og er það tímamót. Örnin er komin heim í stofu hjá þér og markar það nýtt upphaf í þróun ferðaþjónustu í og kringum viðkvæmar náttúruperlur. Reynsla okkar er sú að nú getum við sýnt almenningi án umgengni okkar helstu djásn.
Á næstu dögum verður komin varanleg heimasíða sem mun halda utan um fjölskylduna og gefa forvitnum borgurum um líf arnar fjölskyldu kost á að kaupa aðgang að vefmyndavélini á vægu verði. Aðal hvatamaður að verkefni þessu er Bergsveinn Reynisson og hefur Elnet-tækni ehf séð um allar tæknilegar útfærslur í verkefni þessu ásamt Xodus sem sér um að koma fjölskylduni á veraldarvefin.
Sjá Örnin í beinni.
Elnet-tækni Þegar þú vilt sjá meira !