Nú er komið að endurnýjun á áskriftarkortunum fyrir RÚV um Gervihnöttinn THOR 5, Kortin sem hafa verið í notkunn runnu út um áramótin og þarf því að skipta yfir í ný kort sem opna rásir RÚV til ársloka 2011. Elnet-tækni ehf hefur hafið dreifingu á kortum til allra þeirra sem hafa eldri kort án endurgjalds,ásamt því að bjóða nýjum notendum upp á allan búnað til að sjá RÚV um gervihnött. Nýir notendur geta keypt kortin hjá Elnet-tækni ehf.
hér.
Elnet-tækni, Þegar þú vilt sjá meira!