Nú getur þú fengið forritun á hússtjórnarkerfinu hjá óháðum aðila sem veitir góða þjónustu og skilar kerfinu eftir óskum hvers og eins. Einnig tekur Elnet-tækni að sér forritunar-breytingar á eldri kerfum. Með Ibus kerfi er hægt að stjórna lýsingu, hita, gluggatjöldum og svo má lengi telja. Ef þú vilt hafa stjórn á búnaði á þínu heimili hafðu þá samband við okkur.
Elnet-tækni þegar þú vilt sjá meira !