Eins og sjá má á myndini hér við hlið erum við nú búnir að setja upp gervihnattadiska svo að við getum sýnt og prófað allan þann búnað sem við bjóðum upp á. Eins og er eigum við eftir að setja upp 180 sm disk sem er heyfanlegur með tjakk og með honum erum við að ná einum 18 gervihnöttum. Við bjóðum alla þá sem eru í vandræðum með að ná góðri mynd í sjónvarpið velkomna og höfum lausn á flest öllu sem í slíkum málum getur komið upp.
Elnet-tækni þegar þú vilt sjá meira