-
Vorum að taka upp fyrstu sendinguna af digital útvörpum sem hægt er að taka á móti sendingum RÚV með stafrænum hætti. Nú færðu hljómin kristaltæran heim í stofu, þetta er framtíðin og þú getur nú fengið margar rásir á sömu tíðni á þessu nýja útvarpi. RÚV er fyrsta útvarpsstöðin sem bíður þessa vönduðu sendingar í lofti. Sjá nánar Tækniupplýsingar.