-
Nú hefur bæst einn móttakari í viðbót við í flóru free to air móttakara. IRD-400 frá FTE er með möguleika á að taka við 2500 stafrænum TV og Radíó rásum hann er með innbyggðum UHF mótara sem getur mótað merkið á rás E21 til E69, þetta gerið það að verkum að auðvelt er að setja efnið frá honum inn á húskerfið, þannig að allir notendur í húsinu geta séð rásina sem verið er að sýna hverju sinni.