Elnet-tækni ehf fékk fyrstu sendinguna af hinum vinsæla DigiX DSC-911U stafræna gervihnattamóttakaranum sem er búin innbyggðu Magic-cami ásamt 2 CI raufum fyrir cam. Þessi gæða gripur er búin vönduðum hugbúnaði ásamt því að auðvellt er að forrita Magic-camið frá tölvu með nýjum hugbúnaði. Þetta gerir það að verkum að nú þarf ekki lengur að vera að kaupa mismunandi cam-stykki heldur er hægt að skipta um forrit í móttakaranum á örskömmum tíma. Upplifðu nýjan tíma með DigiX og við það opnast þér nýjar brautir í átt að frammtíðinni.
Sjá nánar.