-
Við erum virkilega stolt af fyrsta rafeindavirkjanemanum okkar. Þessi dáðadrengurEiríkur Orri Agnarsson útskrifaðist með sveinspróf frá Tækniskólanum 21.12.2017 sem rafeindavirki. Gerði þetta með stæl eins og honum einum er lagið. Fékk verðlaun frá Rafiðnaðarsambandinu fyrir besta heildarárangur og besta árangur á rafeindavirkjabraut. Frá Tækniskólanum fékk hann verðlaun fyrir góðan námsárangur í Raftækniskólanum. Rafeindavirkjameistarinn hans er Jakob Kristinsson
