-
Sjónvarpsútsendingum yfir örbylgju hætt.
Vodafone mun á næstunni loka endurvarpsstöð sem til þessa hefur dreift sjónvarpsútsendingum yfir örbylgju á höfuðborgarsvæðinu. Hugsanlegt er að þessi breyting hafi áhrif á þitt fyrirtæki eða heimili þitt og því viljum við benda þér á ýmsar hagnýtar upplýsingar sem gætu nýst þér.
Mun breytingin hafa áhrif á þig?
Sjáir þú stöðvarnar RÚV+ eða Hringbraut í gegnum Digital Ísland myndlykilinn eða stafrænan móttakara í sjónvarpinu, þá verður þú að bregðast við í júní. Einnig má sjá á loftnetinu hvers konar merki er móttekið í þínu húsi.
Við hjá Elnet-tækni ehf bjóðum þér eftirfarandi
1. Móttaka um UHF loftnet og er þá skipt um loftnet örbylgjan fjarlægð ásamt spennugjafa í töflu og UHF loftnet sett í staðin.
Smelli á mynd fyrir upplýsingar um UHF netið